Laumulistasamsteypan 2016 ÚTVARP LAUMULISTASAMSTEYPAN
RADIO LAUMULISTASAMSTEYPAN - LISTEN HERE!
Laumulistasamsteypan

LAUMULISTASAMSTEYPAN er breytilegur hópur sem kemur saman árlega í Hrísey og vinnur að uppákomu. Undanfarin tvö ár hefur samsteypan staðið annars vegar fyrir blautri sýningu í fiskvinnsluhúsi og hins vegar göngu- og gjörningaleiðangri um eyjuna með tónleikum, njósnörum og hvísli.

Í ár er Laumulistasamsteypan orðin að útvarpstöð og enginn veit hvað verður á dagsskrá! tólf tón- og myndlistarmenn munu leggja saman lendar sínar og miðla mögulega hljóðverkum, óhljóðum, búkhljóðum, töluðu máli, morgunstundum og bollaleggingum. Samsteypan mun hljóðvarpa í Hrísey, dagana 10.-16. ágúst, á tíðninni 105,9, en einnig verður hægt að hlusta á Laumulistasamsteypuna hér á þessari heimasíðu í formi hlaðvarps.

Augljóst útvarp, uppskeruhátíð samsteypunnar, verður 16. ágúst og þá eru allir velkomnir í eyjuna að útvarpa með okkur. Dans, gleði og veigar frá Kalda á Árskógssandi! Nóg er af tjaldstæðum og ávalt heitt á könnunni! Kíkið við!!

Laumulistasamsteypan is an ever-changing group of artists that gather yearly in Hrísey and work on a joint venture. In the last two years the alliance has made a liquid installation in a former fish-factory and an art-expedition through the island including music performance, spying and karaoke.

This years venture will be turning Laumulistasamsteypan into a radio station where only time can tell what's on the menu. Fourteen artists and musicians will join forces and possibly provide listeners with some soundsculptures, music, breakfast, conspiracy and spoken word. Radio Laumulistasamsteypan will be broadcasted in Hrísey, from 10th - 16th of August, on the frequency 105,9 and published through a podcast on this website!

Apparent Radio, our harvesting feast, will be on the 16th of August! Everyone is welcome to join us in the island for some live broadcasting, dancing and celebrating with beer provided from our neighbors on Árskógssandur, Kaldi. Plenty of camping space and always warm coffee at hand!

Laumulistasamsteypan 2016